Undir 18 ára stúlknalið Íslands lagði Danmörku í dag í þriðja leik sínum á Norðurlandamótinu í Kisakallio, 68-55. Liðið því komið með tvo sigra og eitt tap. Lokaleikur þeirra er á morgun gegn Svíþjóð, en hann mun vera upp á annað sætið í mótinu.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Sævald Bjarnason þjálfara liðsins eftir leik í Kisakallio.