Undir 16 ára drengjalið Íslands tapaði í kvöld fyrir Noregi á Norðurlandamótinu í Kisakallio, 58-56.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við leikmann liðsins Kristján Fannar Ingólfsson eftir leik í Kisakallio. Kristján Fannar skilaði góðu framlagi þrátt fyrir tapið, var með 10 stig og 5 fráköst á um 23 mínútum spiluðum.