Ísland tapaði í dag lokaleik sínum á Norðurlandamótinu í Kisakallio fyrir Svíþjóð. Liðið hafnaði því í fjórða sæti mótsins, fyrir ofan Danmörku og Noreg, en þær töpuðu þremur leikjum og unnu tvo.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við þjálfara liðsins Ingvar Þór Guðjónsson og fékk hann til að gera upp mótið eftir þennan síðasta leik Íslands.