Undir 16 ára drengjalið tapaði fyrir Eistlandi í dag í sínum fyrsta leik á Norðurlandamóti þessa árs í Kisakallio í Finnlandi, 66-59.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Hilmir Arnarson leikmann liðsins eftir leik í Kisakallio. Hilmir átti ágætis leik fyrir liðið þrátt fyrir tapið, skilaði 7 stigum, 2 fráköstum og 3 stoðsendingum.