Undir 18 ára lið stúlkna tapaði í dag fyrir heimastúlkum í Finnlandi á Norðurlandamótinu í Kisakallio, 57-86. Liðið því unnið einn leik og tapað einum það sem af er móti.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Helenu Rafnsdóttur leikmann liðsins eftir leik í Kisakallio. Helena átti ágætis leik fyrir Ísland þrátt fyrir tapið, skilaði 4 stigum, 4 fráköstum og 5 stoðsendingum á um 20 mínútum spiluðum.