Eydís Eva Þórisdóttir hefur framlengt samningi sínum við Val um eitt ár. Eydís er að upplagi úr Keflavík, en fór til Vals fyrir síðasta tímabil. Hún lék rétt rúmar 16 mínútur að meðaltali í leik á síðasta tímabili og skilaði 6 stigi, 2 fráköst og stoðsendingu. Valur vann á síðasta tímabili Íslandsmeistaratitilinn eftir að hafa farið taplausar í gegnum úrslitakeppnina.