Nú kl. 09:00 verður dregið í undankeppni EuroBasket kvenna 2023 í höfuðstöðvum FIBA Europe í Munchen í Þýskalandi. Bein útsending verður frá dráttinum hér fyrir neðan, en Ísland er í 8. styrkleikaflokki og mun því verða í riðli með einu öðru liði úr eftirfarandi öðrum styrkleikaflokkum.

1.: Spánn, Frakkland, Belgía, Serbía, Tyrkland

4.: Slóvenía, Úkraína, Bosnía, Ungverjaland, Króatía

5.: Litháen, Pólland, Þýskaland, Búlgaría, Rúmenía