Undir 18 ára drengjalið Íslands tapaði lokaleik sínum á Norðurlandamótinu í Kisakallio í dag fyrir verðandi meisturum Svíþjóð. Lokastaða Íslands því fjórða sætið, með einn sigur og þrjá tapaða.

Hérna er meira um mótið

Karfan spjallaði við leikmann liðsins Draupni Baldvinsson eftir leik í Kisakallio.