Ísland tapaði í kvöld öðrum leik sínum á Norðurlandamóti þessa árs í Kisakallio fyrir heimamönnum í Finnlandi, 67-76.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við leikmann liðsins Brynjar Kára Gunnarsson eftir leik í Kisakallio. Brynjar Kári skínandi leik fyrir Ísland þrátt fyrir tapið, skilaði 22 stigum, 3 fráköstum og 2 stoðsendingum.