Ísland tapaði fyrir Svartfjallalandi í Podgorica í kvöld í forkeppni undankeppni HM 2023, 80-82. Ísland unnið einn leik og tapað tveimur í riðlinum þegar aðeins einn leikur er eftir, en hann er gegn Danmörku á morgun.

Hérna er meira um leikinn

Hérna eru einkunnir úr leiknum

Fréttaritarar Körfunnar í Svartfjallalandi ræddu við Baldur Þór Ragnarsson aðstoðarþjálfara liðsins eftir leik í Bemax höllinni í Podgorica.