Undir 18 ára stúlknalið Íslands lagði Eistland í dag í fyrsta leik sínum á Norðurlandamótinu í Kisakallio í Finnlandi, 39-64.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Önnu Láru Vignisdóttur leikmann liðsins eftir leik í Kisakallio. Anna Lára átti fínan leik fyrir Ísland í dag, skilaði 8 stigum og 6 fráköstum á um 16 mínútum spiluðum.