Vefsíðan Eurobasket.com birti á dögunum útnefningar fyrir 2020-21 tímabilið í úrvalsdeild karla. Þar eru meðal annars valinn besti leikmaður, besti erlendi leikmaður, valið í þrjú úrvalslið og margt fleira. Hér fyrir neðan má sjá þá sem vefsíðunni finnst hafa skarað framúr á nýliðnu tímabili.

Verðmætasti leikmaður úrslita: Adomas Drungilas – Þór
Leikmaður ársins: Dominykas Milka – Keflavík
Bakvörður ársins: Dedrick Basile – Þór Akureyri
Framherji ársins: Dean Williams – Keflavík
Miðherji ársins: Dominykas Milka – Keflavík
Innfluttur leikmaður ársins: Dedrick Basile – Þór Akureyri
Innlendur leikmaður ársins: Ægir Þór Steinarsson – Stjarnan
Bosman leikmaður ársins: Dominykas Milka – Keflavík
Varnarmaður ársins: Evan Singletary – ÍR
Þjálfari ársins: Lárus Jónsson

Fyrsta úrvalslið ársins 2021:
Ægir Steinarsson – Stjarnan
Hörður Vilhjálmsson – Keflavík
AJ Brodeur – Stjarnan
Dean Williams – Keflavík
Dominykas Milka – Keflavík

Annað úrvalslið ársins 2021:
Dedrick Basile – Þór Akureyri
CJ Burks – Keflavík
Ty Sabin – KR
Kristófer Acox – Valur
Adomas Drungilas – Þór

Þriðja úrvalslið ársins 2021:
Larry Thomas – Þór
Jordan Roland – Valur
Brandon Nazione – KR
Antonio Hester – Njarðvík
Hlynur Bæringsson – Stjarnan

Úrvalslið íslenskra leikmanna 2021:
Ægir Steinarsson – Stjarnan
Hörður Vilhjálmsson – Keflavík
Dagur Jónsson – Grindavík
Kristófer Acox – Valur
Hlynur Bæringsson – Stjarnan

Úrvalslið innfluttra leikmanna 2021:
Dedrick Basile – Þór Akureyri
CJ Burks – Keflavík
Ty Sabin – KR
AJ Brodeur – Stjarnan
Antonio Hester – Njarðvík