Vefsíðan Eurobasket.com birti á dögunum útnefningar sínar á bestu leikmönnum úrvalsdeildar kvenna á nýliðnu tímabili. Leikmaður Keflavíkur Daniela Wallen var valin leikmaður tímabilsins, en innlendur leikmaður tímabilsins var leikmaður Breiðabliks, Isabella Sigurðardóttir.

Helena Sverrisdóttir

Leikmaður úrslitakeppninnar
Helena Sverrisdóttir – Valur

Leikmaður tímabilsins
Daniela Wallen – Keflavík

Bakvörður tímabilsins
Ariel Hearn – Fjölnir

Framherji tímabilsins
Daniela Wallen – Keflavík

Miðherji tímabilsins
Lina Pikciute – Fjölnir

Innfluttur leikmaður tímabilsins
Daniela Wallen – Keflavík

Isabella Sigurðardóttir

Innlendur leikmaður tímabilsins
Isabella Sigurðardóttir – Breiðablik

Varnarmaður tímabilsins
Daniela Wallen – Keflavík

Þjálfari tímabilsins
Ólafur Sigurðsson – Valur

Ariel Hearn

Fyrsta úrvalslið tímabilsins
Ariel Hearn – Fjölnir
Kiana Johnson – Valur
Daniela Wallen – Keflavík
Alyesha Lovett – Haukar
Lina Pikciute – Fjölnir

Annað úrvalslið tímabilsins
Haiden Palmer – Snæfell
Jessie Loera – Breiðablik
Keira Robinson – Skallagrímur
Isabella Sigurðardóttir
Helena Sverrisdóttir

Þriðja úrvalslið tímabilsins
Taryn McCutcheon – KR
Hildur Kjartansdóttir – Valur
Annika Holopainen – KR
Sanja Orozovic – Skallagrímur
Vida Emese – Snæfell

Sara Hinriksdóttir

Úrvalslið íslenskra leikmanna
Þóra Jónsdóttir – Haukar
Hildur Kjartansdóttir – Valur
Sara Hinriksdóttir – Haukar
Isabella Sigurðardóttir – Breiðablik
Helena Sverrisdóttir – Valur

Úrvalslið innfluttra leikmanna
Ariel Hearn – Fjölnir
Keira Robinson – Skallagrímur
Kiana Johnson – Valur
Daniela Wallen – Keflavík
Alyesha Lovett – Haukar