Undir 20 ára lið Íslands karla mun leika við Svíþjóð, Finnlandi og Eistlandi í kringum 19. júlí. Liðið er í höndum Péturs Más Sigurðssonar og með honum verður Benedikt Guðmundsson og Baldur Þór Ragnarsson, en Baldur stýrir áherslum. Hér fyrir neðan má sjá þá 12 leikmenn sem valdir hafa verið í verkefnið.

U20 karla
Ástþór Atli Svalason · Valur
Benoný Svanur Sigurðarson · ÍR
Dúi Þór Jónsson · Stjarnan
Hilmir Hallgrímsson · Stjarnan
Hugi Hallgrímsson · Stjarnan
Júlíus Orri Ágústsson · Þór Ak.
Sigurður Pétursson · Breiðablik
Styrmir Snær Þrastarson · Þór Þ.
Sveinn Búi Birgisson · Selfoss
Veigar Áki Hlynsson · KR
Veigar Páll Alexandersson · Njarðvík
Þorvaldur Orri Árnason · KR