Landsliðshópur undir 18 ára stúlkna var í morgun tilkynntur. Þjálfari liðsins er Sævaldur Bjarnason, en honum til halds og trausts eru Hákon Hjartarson og Erna Rún Magnúsdóttir. Framundan er Norðurlandamót í Finnlandi, en hér fyrir neðan er hópur 16 leikmanna sem seinna verður skorinn niður í 12 fyrir mótið.

U18 stúlkna
Agnes María Svansdóttir · Keflavík
Anna Lára Vignisdóttir · Keflavík
Bergdís Lilja Þorsteinsdóttir · Stjarnan
Elísabeth Ýr Ægisdóttir · Haukar
Emma Sóldís Hjördísardóttir · Fjölnir
Emma Theodórsson · Bucknell College, USA
Hekla Eik Nökkvadóttir · Grindavík
Helena Rafnsdóttir · Njarðvík
Hulda Björk Ólafsdóttir · Grindavík
Karen Lind Helgadóttir · Tindastóll
Kristlaug Eva Wium Elíasdóttir · Tindastóll
Kristrún Ríkey Ólafsdóttir · Haukar
Lára Ösp Ásgeirsdóttir · Njarðvík
Marín Lind Ágústsdóttir · Tindastóll
Tinna Guðrún Alexandersdóttir · Snæfell
Vilborg Jónsdóttir · Njarðvík