Landsliðshópur undir 16 ára stúlkna var í morgun tilkynntur. Þjálfari liðsins er Ingvar Þór Guðjónsson, en honum til halds og trausts eru Margrét Ósk Einarsdóttir og Hallgrímur Brynjólfsson. Framundan er Norðurlandamót í Finnlandi, en hér fyrir neðan er hópur 16 leikmanna sem seinna verður skorinn niður í 12 fyrir mótið.

U16 stúlkna
Agnes Fjóla Georgsdóttir · Keflavík
Ása Lind Wolfram · Hamar
Bergdís Anna Magnúsdóttir · Fjölnir
Emma Hrönn Hákonardóttir · Fjölnir
Gígja Rut Gautadóttir · Þór Þ.
Heiður Karlsdóttir · Skallagrímur
Helga María Janusdóttir · Hamar
Hildur Björk Gunnsteinsdóttir · Þór Þ.
Ingigerður Sól Hjartardóttir · Snæfell
Ingunn Guðnadóttir · Þór Þ.
Jana Falsdóttir · Stjarnan
Katrín Friðriksdóttir · Fjölnir
Lovísa Bylgja Sverrisdóttir · Njarðvík
Rannveig Guðmundsdóttir · Njarðvík
Sara Líf Boama · Valur
Valdís Una Guðmannsdóttir · Hrunamenn/Þór Þ.