Undir 20 ára lið Íslands leikur í dag sinn fyrsta leik í þriggja leikja landsliðsferð til Stokkhólms.

Leikjaplan (íslenskur tími)
21. júlí 14:00 Finnland-Ísland
22. júlí 14:00 Svíþjóð-Ísland
23. júlí 14:00 Svíþjóð-Ísland

Allir verða leikirnir í fríum beinum utsendingum hjá Svensk Basket.

Hérna má sjá liðið

Hérna er bein útsending

Þá leikur U20 lið karla á sama tíma, 14:00, gegn heimamönnum í Eistlandi í öðrum leik sínum á Norðurlandamótinu, en í gær töpuðu þeir fyrir Finnlandi.

Hér verður hægt að sjá leikinn þeirra

Lifandi tölfræði þeirra verður hér