Undir 20 ára karlalið Íslands mátti þola tap í dag fyrir Finnlandi í fyrsta leik sínum á Norðurlandamótinu í Tallinn, 86-65.

Hérna er meira um leikinn

Fréttaritari Körfunnar í Tallinn ræddi við þjálfara Íslands, Pétur Már Sigurðsson, eftir leik í Eistlandi.