Ísland leikur um þriðja sætið gegn Finnlandi – Bein vefútsending kl. 13:00

Ísland leikur í dag við Finnland um þriðja sætið á Norðurlandamótinu í Tallinn í Eistlandi. Til þessa hefur Ísland unnið einn leik og tapað tveimur, en fyrsta leik sínum á mótinu töpuðu þeir fyrir Finnlandi.

Leikurinn hefst kl. 13:00 og verður í beinni vefútsendingu hér gegn vægu gjaldi

Hérna verður hægt að fylgjast með lifandi tölfræði

Hérna er meira um liðið