Undir 20 ára kvennalið Íslands mætir heimakonum í Svíþjóð í dag kl. 14:00 í Stokkhólmi.

Leikurinn er hluti af þriggja liða móti, en í fyrradag tapaði liði fyrsta leiknum gegn Finnlandi með 11 stigum áður en þær unnu Svíþjóð í gær með 10 stigum.

Hérna er meira um leik gærdagsins

Leik dagsins verður hægt að horfa á hér fyrir neðan:

Hérna er meira um leikina