Íslenska undir 20 ára lið karla leikur þessa dagana á Norðurlandamóti í Tallinn í Eistlandi. Í dag leika þeir gegn Finnlandi um þriðja sæti mótsins. Fyrir leik dagsins höfðu þeir unnið Eistland, en tapað fyrir bæði Finnlandi og Svíþjóð.

Hér fyrir neðan má sjá brot af því besta úr leikjum liðsins gegn Eistlandi og Svíþjóð: