Undir 20 ára karlalið Íslands mætir Svíþjóð í dag í lokaleik riðlakeppni Norðurlandamótsins í Tallinn.

Fyrir leik dagsins hefur Ísland unnið einn og tapað einum. Þurfaþeir því sigur í dag til þess að tryggja sig í úrslitaleik mótsins.

Leikurinn hefst kl. 14:00 að íslenskum tíma, en hægt er að kaupa sér aðgang að beinu vefstreymi frá honum hér.

Hérna verður lifandi tölfræði leiksins.

Hérna er meira um liðið