Íslenska undir tuttugu ára lið kvenna tapaði fyrsta leik sínum í dag fyrir Finnlandi í Stokkhólmi, en liðið er þar á þriggja landa móti þar sem heimakonur í Svíþjóð eru þriðja liðið.

Hérna er meira um leikinn

Fréttaritari Körfunnar í Svíþjóð spjallaði við Ástu Júlíu Grímsdóttur, leikmann Íslands eftir leik í Stokkhólmi. Ásta átti góðan leik þrátt fyrir tapið, skilaði 21 stigi og 6 fráköstum.