Undir 20 ára lið kvenna lagði í dag heimakonur í Svíþjóð í Stokkhólmi á þriggja liða mótinu sem Finnland er einnig þáttakandi í.

Hérna er meira um leikinn

Fréttaritari Körfunnar í Svíþjóð spjallaði við Önnu Ingunni Svansdóttur leikmann Íslands eftir leik í Stokkhólmi. Anna átti góðan leikog skilaði 8 stigum, 8 fráköstum og 4 stoðsendingum.