Adam Eiður eftir sigurinn gegn Eistlandi “Komum bara klárir í leikinn”

Undir 20 ára lið karla lagði heimamenn í Eistlandi í dag í öðrum leik sínum á Norðurlandamótinu í Tallinn. Ísland hefur því það sem af er unnið einn leik og tapað einum, en á morgun leika þeir gegn Svíþjóð kl. 14:00.

Hérna er meira um leikinn

Fréttaritari Körfunnar í Tallinn ræddi við Adam Eið Ásgeirsson, aðstoðarþjálfara liðsins, eftir leik í Eistlandi.