Landslið undir 18 ára drengja var tilkynnt í dag. Þjálfari liðsins er Israel Martin, en honum til halds og trausts eru Baldur Már Stefánsson og Brynjar Þór Björnsson. Framundan er Norðurlandamót í Finnlandi, en hér fyrir neðan er hópur 12 leikmanna sem fara 16.-20. ágúst til Kisakallio.

U18 drengja
Ágúst Goði Kjartansson · Haukar
Alexander Óðinn Knudsen · KR
Almar Orri Atlason · KR
Bragi Guðmundsson · Grindavík
Daníel Ágúst Halldórsson · Fjölnir
Draupnir Dan Baldvinsson · Stjarnan
Hjörtur Kristjánsson · KR
Jónas Steinarsson · ÍR
Ólafur Ingi Styrmisson · Fjölnir
Orri Gunnarsson · Stjarnan
Róbert Sean Birmingham · Baskonia, Spánn
Þorgrímur Starri Halldórsson · KR