Stjarnan tekur á mótiÞór í MGH í kvöld í fjórða leik undanúrslitaeinvígis liðanna í Dominos deild karla.

Stjarnan vann fyrsta leik einvígisins í Þorlákshöfn, en síðan þá hafa Þórsarar tekið tvo leiki og leiða því 2-1.

Þrjá leiki þarf til að komast áfram í úrslitaeinvígið, þar sem að andstæðingurinn verður Keflavík.

Leikur dagsins

Dominos deild karla:

Stjarnan Þór – kl. 20:15

Þór leiðir einvígið 2-1