Þór lagði Keflavík í kvöld í fyrsta leik úrslitaeinvígis liðanna í Dominos deild karla, 73-91. Þeir eru því komnir með yfirhöndina í einvíginu, 1-0, en það lið sem fyrr vinnur þrjá leiki vinnur Íslandsmeistaratitilinn.

Meira má lesa um leikinn hér.

Karfan ræddi við Val Orra Valsson leikmann Keflavíkur eftir leik og má sjá viðtal við hann hér að neðan: