Keflavík lagði Þór í kvöld í þriðja leik úrslitaeinvígis liðanna, 97-83. Þór enn með yfirhöndina í einvíginu eftir leikinn 2-1, en þeir geta með sigri í þeim næsta tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Val Orra Valsson, leikmann Keflavíkur, eftir leik í Blue höllinni.