Lokaúrslit Domino’s deildar karla hófust í kvöld þegar Keflvíkingar tóku á móti Þór í Blue-höllinni við Sunnubraut í Reykjanesbæ.

Flestir hafa spáð Keflvíkingum titlinum eftir magnaða framgöngu í allan vetur, en Þórsarar tróðu heilu sokkaskúffunum ofan í þá spámenn þegar þeir hreinlega rassskelltu heimamenn, 73-91.

Umfjöllun og viðtöl síðar í kvöld.