Undir 20 ára landsliðshópur kvenna mun koma saman til æfinga um helgina. Eftir hana verður hópurinn svo minnkaður í þá 12 leikmenn sem munu leika við Svíþjóð og Finnland í kringum 19. júlí. U20 kvenna er í höndum Halldórs Karl Þórssonar sem er þjálfari og aðstoðarþjálfarar hans eru Yngvi Páll Gunnlaugsson og Guðrún Ósk Ámundadóttir. 

U20 kvenna:
Anna Ingunn Svansdóttir · Keflavík
Ásta Júlía Grímsdóttir · Valur
Dagrún Inga Jónsdóttir · Hamar
Edda Karlsdóttir · Keflavík
Eva María Davíðsdóttir · Keflavík
Eygló Kristín Óskarsdóttir · KR
Fanndís María Sverrisdóttir · ÍR
Gígja Marín Þorsteinsdóttir · Hamar
Hjördís Lilja Traustadóttir · Keflavík
Hrefna Ottósdóttir · Þór Ak.
Jenný Geirdal Kjartansdóttir · Grindavík
Kristín Alda Jörgensdóttir · Ármann
Natalía Jenný Lucic Jónsdóttir · Grindavík
Ólöf Rún Óladóttir · Keflavík
Perla María Karlsdóttir · Hamar
Sara Lind Kristjánsdóttir · Keflavík
Sigrún Björg Ólafsdóttir · Fjölnir
Thea Olafía Lucic Jónsdóttir · Grindavík
Þóra Birna Ingvarsdóttir · KR

Alexandra Eva Sverrisdóttir, Stjörnunni, og Edda Karlsdóttir, Eva María Davíðsdóttir og Sara Lind Kristjánsdóttir frá Keflavík gáfu ekki kost á sér.