Undir 18 ára landslið drengja kemur saman til æfinga um helgina til æfinga. Þjálfari liðsins er Israel Martin, en honum til halds og trausts eru Baldur Már Stefánsson og Brynjar Þór Björnsson. Framundan er Norðurlandamót í Finnlandi, en fyrst verður hópurinn minnkaður í 16 leikmenn og síðan 12 sem fara í keppnina


U18 ára landsliðshópur drengja 2021 er þannig skipaður:
Ágúst Goði Kjartansson · Haukar
Alexander Óðinn Knudsen · KR
Almar Orri Atlason · KR
Arnar Freyr Tandrason · Breiðablik
Aron Elvar Dagsson · Breiðablik
Bragi Guðmundsson · Grindavík
Brynjar Bogi Valdimarsson · Stjarnan
Daníel Ágúst Halldórsson · Fjölnir
Draupnir Dan Baldvinsson · Stjarnan 
Elías Bjarki Pálsson · Njarðvík
Eyþór Orri Árnason · Hrunamenn
Guðmundur Aron Jóhannesson · Fjölnir
Hákon Helgi Hallgrímsson · Breiðablik
Hjörtur Kristjánsson · Breiðablik
Hringur Karlsson · Hrunamenn
Ísak Júlíus Perdue · Þór Þ.
Ísak Örn Baldursson · Fjölnir
Jónas Bjarki Reynisson · Skallagrímur
Jónas Steinarsson · ÍR 
Karl Ísak Birgisson · Fjölnir
Ólafur Ingi Styrmisson · Fjölnir
Orri Gunnarsson · Stjarnan
Örvar Freyr Harðarson · Tindastóll
Óskar Gabríel Guðmundsson · Stjarnan
Róbert Sean Birmingham · Baskonia, Spáni
Sófus Bender · Fjölnir
Veigar Elí Grétarsson · Breiðablik
Þorgrímur Starri Halldórsson · KR 

Aron Ernir Ragnarsson frá Hrunamönnum þurfti að draga sig úr hópnum.