Undir 16 ára landsliðshópur drengja æfiði saman um helgina. Framundan er Norðurlandamót sem liðið mun fara á í byrjun ágúst. Æfingahópurinn var um helgina skipaður 28 leikmönnum, en hann mun verða skorinn niður í 16 leikmenn og svo 12 sem fara á mótið.

Aðalþjálfari liðsins er Ágúst Björgvinsson, en honum til halds og trausts eru Karl Ágúst Hannibalsson og Chris Caird.

U16 ára landsliðshópur drengja 2021 er þannig skipaður: 
Almar Orri Kristinsson · Stjarnan
Arnór Steinn Leifsson · Stjarnan
Atli Hafþórsson · Haukar
Bjartur Bjarnason · Breiðablik
Björgvin Hugi Ragnarsson · Valur
Brynjar Kári Gunnarsson · Fjölnir
Elvar Máni Símonarson · Fjölnir
Garðar Kjartan Norðfjörð · Fjölnir
Guðjón Logi Sigfússon · Njarðvík
Hallgrímur Árni Þrastarson · KR
Hilmir Arnarson · Fjölnir
Ísak Leó Atlason · ÍR
Jóhannes Ómarsson · Valur
Karl Kristján Sigurðarson · Valur 
Kjartan Karl Gunnarsson · Fjölnir
Kristján Fannar Ingólfsson · Stjarnan
Óðinn Freyr Árnason · Hrunamenn
Óðinn Þórðarson · Valur
Ólafur Geir Þorbjarnarson · KR
Orri Már Svavarsson · Tindastóll
Óskar Víkingur Davíðsson · ÍR
Sigurður Rúnar Sigurðsson · Stjarnan
Sölvi Páll Guðmundsson · Fjölnir
Styrmir Jónasson · ÍA
Tómas Valur Þrastarson · Þór Þ.
Týr Óskar Pratiksson · Stjarnan
Veigar Örn Svavarsson · Tindastóll
Þórður Freyr Jónsson · ÍA

Myndir / Chris Caird FB