Þór lagði Stjörnuna í kvöld í oddaleik undanúrslitaeinvígis liðanna.

Þór mun því mæta Keflavík í úrslitum Dominos deildar karla, en fyrsti leikur í úrslitum er komandi miðvikudag 16. júní.

Leikur dagsins

Dominos deild karla:

Þór 92 – 74 Stjarnan

Þór sigra einvígið 3-2