Þór lagði Keflavík í kvöld í öðrum leik úrslitaeinvígis liðanna í Dominos deild karla.
Með sigrinum eru Þórsarar komnir með 2-0 forskot í einvíginu og geta með sigri í næsta leik tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn.
Þriðji leikur liðanna er komandi þriðjudag 22. júní í Keflavík.
Úrslit kvöldsins
Dominos deild karla:
Þór leiðir einvígið 2-0