Stjarnan lagði í kvöld Þór í fjórða leik undanúrslitaeinvígis liðanna.

Með sigrinum náði Stjarnan að jafna einvígið 2-2 og mun því koma til oddaleiks komandi laugardag 12. júní til þess að skera úr um hvort liðið fer í úrslitaeinvígið gegn Keflavík.

Hérna er tölfræði leiksins

Umfjöllun og viðtöl eru væntanleg á Körfuna