Annar leikur undanúrsliteinvígis Stjörnunnar og Þórs í Dominos deild karla fer fram kl. 20:15 í MGH í kvöld.

Fyrsta leik seríunnar vann Stjarnan með 9 stigum í Þorlákshöfn síðasta mánudag 90-99, en það lið sem fyrr vinnur þrjá leiki kemst í úrslitaeinvígið.

Leikur dagsins

Dominos deild karla:

Stjarnan Þór – kl. 20:15