Þór lagði Keflavík í kvöld í fjórða leik úrslitaeinvígis liðanna í Dominos deild karla. Með sigrinum tryggði Þór sér sigur í einvíginu, 3-1 og þar með fyrsta Íslandsmeistaratitil félagsins.

Hérna er tölfræði leiksins

Karfan spjallaði við Ragnar Örn Bragason leikmann Þórs eftir leik í Þorlákshöfn.

Viðtal / Magnús Elfar