Oddaleikur mun ráða því hvort Njarðvík eða Grindavík tekur sæti í úrvalsdeild kvenna á næstu leiktíð. Í kvöld jafnaði Grindavík einvígið 2-2 eftir að hafa lent 2-0 undir. Að þessu sinni voru það Lucic-þríburarnir sem kveiktu í Grindavíkurliðinu og komu þeim yfir erfiðasta hjallinn.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Ólöfu Helgu Pálsdóttur, þjálfara Grindavíkur, eftir leik í HS Orku höllinni.

Viðtal / Jón Björn