Keflavík lagði KR í kvöld í öðrum leik undanúrslitaeinvígis liðanna á Meistaravöllum, 82-91. Keflavík því komnir með tvo sigra í einvíginu og þurfa aðeins einn í viðbót til þess að komast í úrslitin.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Matthías Orra Sigurðarson, leikmann KR, eftir leik að Meistaravöllum.