Framundan eru úrslit Domino’s deildar karla, hvar Keflavík og Þór mætast í baráttu um Íslandsmeistaratitil karla í körfubolta. Leikdagar úrslita eru eftirfarandi, en fyrsti leikurinn fer fram annað kvöld í Keflavík.
Miðvikudagur 16. júní – Keflavík-Þór Þ.
Laugardagur 19. júní – Þór Þ.-Keflavík
Þriðjudagur 22. júní – Keflavík-Þór Þ.
Föstudagur 25. júní – Þór Þ.-Keflavík (ef þarf)
Sunnudagur 27. júní – Keflavík-Þór Þ. (ef þarf)