Þór vann Stjörnuna í kvöld í MGH í öðrum leik undanúrslitaeinvígis liðanna í Dominos deild karla, 90-94. Fyrsta leik seríunnar vann Stjarnan með 9 stigum í Þorlákshöfn síðasta mánudag 90-99, en það lið sem fyrr vinnur þrjá leiki kemst í úrslitaeinvígið.

Hérna er tölfræði leiksins

Karfan spjallaði við Halldór Garðar Hermannsson, leikmann Þórs, eftir leik í MGH.