Grindavík lagði Njarðvík í kvöld í oddaleik úrslitaeinvígis fyrstu deildar kvenna.

Með sigrinum tryggir Grindavík sig upp um deild, en þær munu taka sæti KR í efstu deild á næsta tímabili.

Frekari umfjöllun, myndir og viðtöl eru væntanleg.

Leikur dagsins

Fyrsta deild kvenna:

Njarðvík 66 – 75 Grindavík

Grindavík sigraði einvígið 3-2