Stjarnan lagði Þór í kvöld í fjórða leik undanúrslitaeinvígis liðanna í Dominos deild karla, 78-58. Staðan í seríunni eftir leikinn 2-2 og mun það því koma til oddaleiks til að skera úr um hvort liðið fer í úrslitaeinvígið, þar sem að Keflavík bíður.

Hérna er tölfræði leiksins

Karfan spjallaði við Davíð Arnar Ágústsson, leikmann Þórs, eftir leik í MGH.