Verðlaunahátíð KKÍ fer fram kl. 12:15 í dag á Grand Hótel. Á hátíðinni voru veitt verðlaun fyrir efstu tvær deildir karla og kvenna, þar sem að meðal annars lið ársins og leikmenn ársins verða valdir.
Hér fyrir neðan má sjá hvaða leikmenn fengu verðlaun fyrir tímabilið í úrvalsdeild kvenna.
Úrvalslið | Sara Rún Hinriksdóttir | Haukar |
Úrvalslið | Þóra Kristín Jónsdóttir | Haukar |
Úrvalslið | Helena Sverrisdóttir | Valur |
Úrvalslið | Isabella Ósk Sigurðardóttir | Breiðablik |
Úrvalslið | Hildur Björg Kjartansdóttir | Valur |
Leikmaður ársins | Sara Rún Hinriksdóttir | Haukar |
Erlendur leikmaður ársins | Daniela Warren Morillo | Keflavík |
Þjálfari ársins | Ólafur Jónas Sigurðsson | Valur |
Ungi leikmaður ársins | Elísabeth Ýr Ægisdóttir | Haukar |
Varnarmaður ársins | Dagbjört Dögg Karlsdóttir | Valur |
Prúðasti leikmaðurinn | Þóra Kristín Jónsdóttir | Haukar |