Verðlaunahátíð KKÍ fer fram kl. 12:15 í dag á Grand Hótel. Á hátíðinni voru veitt verðlaun fyrir efstu tvær deildir karla og kvenna, þar sem að meðal annars lið ársins og leikmenn ársins verða valdir. 

Hér fyrir neðan má sjá hvaða leikmenn fengu verðlaun fyrir tímabilið í úrvalsdeild kvenna.

ÚrvalsliðSara Rún HinriksdóttirHaukar
ÚrvalsliðÞóra Kristín JónsdóttirHaukar
ÚrvalsliðHelena SverrisdóttirValur
ÚrvalsliðIsabella Ósk SigurðardóttirBreiðablik
ÚrvalsliðHildur Björg KjartansdóttirValur
 
Leikmaður ársinsSara Rún HinriksdóttirHaukar
 
Erlendur leikmaður ársinsDaniela Warren MorilloKeflavík
 
Þjálfari ársinsÓlafur Jónas SigurðssonValur
 
Ungi leikmaður ársinsElísabeth Ýr ÆgisdóttirHaukar
 
Varnarmaður ársinsDagbjört Dögg KarlsdóttirValur
 
Prúðasti leikmaðurinnÞóra Kristín JónsdóttirHaukar