Njarðvík lagði Grindavík í kvöld í fyrsta leik úrslitaeinvígis liðanna í fyrstu deild kvenna, 69-49. Næsti leikur liðanna er komandi fimmtudag, en það lið sem fyrr vinnur þrjá leiki fer upp og leikur í deild þeirra bestu á næsta tímabili.

Hérna er tölfræði leiksins

Karfan spjallaði við Vilborgu Jónsdóttur, leikmann Njarðvíkur, eftir leik í Njarðtaksgryfjunni. Vilborg var nokkuð nálægt þrennunni í þessum fyrsta leik úrslitanna, skilaði 9 stigum, 8 fráköstum og 11 stoðsendingum.

Viðtal / Jón Björn