Valskonur tóku forystuna í úrslitaeinvíginu

Valur lagði Hauka í kvöld í fyrsta leik úrslitaeinvígis liðanna í Dominos deild kvenna.

Hérna eru leikdagar úrslitanna

Valskonur eru því komnar með yfirhöndina í einvíginu 1-0, en næsti leikur liðanna er komandi sunnudag 30. maí í Hafnarfirði.

Úrslit kvöldsins

Dominos deild kvenna – úrslitaeinvígi:

Valur 58 – 45 Haukar

Valur leiðir einvígið 1-0