Valur lagði Hauka í kvöld í öðrum leik úrslitaeinvígis liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í Dominos deild kvenna.

Valskonur eru því komnar með 2-0 forystu í einvíginu og geta með sigri í næsta leik tryggt sér titilinn.

Næsti leikur liðanna er komandi miðvikudag 2. júní kl. 20:15 í Origo Höllinni.

Úrslit kvöldsins

Dominos deild kvenna:

Haukar 65- 71 Valur