20. umferð Dominos deildar karla hófst í kvöld með þremur leikjum.

Njarðvík lagði Þór Akureyri í Njarðtaksgryfjunni, Grindavík vann KR í DHL Höllinni og í Síkinu á Sauðárkróki lögðu deildarmeistarar Keflavíkur heimamenn í Tindastól.

Staðan í deildinni

Leikir dagsins

Dominos deild karla:

Njarðvík 97 – 75 Þór Akureyri

KR 83 – 85 Grindavík

Tindastóll 71 – 86 Keflavík