20. umferð Dominos deildar karla lauk í kvöld með þremur leikjum.

ÍR lagði Stjörnuna nokkuð óvænt í spennandi leik í Hellinum, á Egilsstöðum máttu heimamenn í Hetti þola tap fyrir Þórsurum og í Origo Höllinni sendu heimamenn í Val lið Hauka aftur niður á botn deildarinnar.

Staðan í deildinni

Úrslit kvöldsins

Dominos deild karla:

ÍR 97 – 95 Stjarnan

Höttur 85 – 100 Þór

Valur 87 – 79 Haukar